vá hvað við skötuhjúin erum eitthvað þreytt og dösuð… Tókum upp á því eftir vinnu hjá mér í dag að draga fram hjólin okkar þar sem mestallur snjórinn er farinn hérna og ekki frostrósir á jörðu. Tókum góðan hjólatúr niðrí Lyngby, fórum reyndar einhverjar krókaleiðir þar sem okkur langaði nákvæmlega ekkert að hjóla meðfram þessum…