mikið svakalega er gaman að opna tölvupóst með “hamingjuóskir..” í subject línunni og það er EKKI ruslpóstur!!!!! haldiði ekki að daman hafi verið að vinna FLUGMIÐA fyrir 2 á einhvern af áfangastöðum IcelandAir í Evrópu!! stundum borgar sig að taka þátt í svona könnunardóti á netinu 🙂
Day: March 9, 2006
merkileg uppgötvun?
enn einusinni var ég að fá það staðfest að heimurinn er fáránlega lítill…