Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: March 2005

63

Posted on 28/03/2005 by Dagný Ásta

Ég trúi því varla að hann karl faðir minn sé 63 ára í dag… 63 er eitthvað svo gamalt í tölum… pabbi minn er ekkert gamall. Samt á ég elsta foreldrasettið af vinum mínum.. þau “looka” samt ekkert gömul.. gamlar hefðir að sumu leiti er allt allt annað mál Þætti það ekkert ógurlega spennandi að…

Read more

gleðilega páska

Posted on 27/03/2005 by Dagný Ásta
Read more

stækkun..

Posted on 26/03/2005 by Dagný Ásta

jább.. stækkun.. stækkun hvers? stækkun fjölskyldu nei ég er ekki að fara að stækka mína fjölskyldu.. það gerist einhverntíma seinna, samt er fjölskyldan mín að fara að stækka… jájá ég er að fara að verða frænka einu sinni enn Veit samt ekki alveg hvort ég megi gefa upp foreldrana… ah kemur í ljós á næstu…

Read more

blámi…

Posted on 25/03/2005 by Dagný Ásta

Mr leiddist sm an…

Read more

snilldar lína

Posted on 25/03/2005 by Dagný Ásta

Fegurðin kemur innanfrá, það ættu allir að vita…. Týpískt fyrir mig að vera fædd á röngunni

Read more

spjall & spiler

Posted on 25/03/2005 by Dagný Ásta

kkti grkveldi yfir til Lilju og Brynjars la sm Spjall & Spiler samt Sirr. Vi spjlluum alveg heillengi um allt og ekkert og kktum svo Desperate Housewifes og j vi horfum/hneyksluumst/rfluumyfir essari beinu tsendingu af komu Robba Fisks *urg* g er EKKI alveg s stoltasta af v a hafa horft …

Read more

loksins

Posted on 23/03/2005 by Dagný Ásta

jæja þá er kl langt gengin í 4 og vinnutíminn minn svotil búinn og það þýðir bara eitt… PÁSKAFRÍ Vá hvað þetta er langþráð frí… sofa aðeins lengur og losa mig við þessa bévítans pest sem er að herja á mig… hvernig er það eiginlega … hversvegna getur maður ekki bara orðið almennilega veikur og…

Read more

stelipúki

Posted on 23/03/2005 by Dagný Ásta

ó það er stundum svo gaman að stelast Ég fór ss á Skrappnámskeiðið í gærkveldi, voða gaman.. vildi samt óska þess að ég væri stundum eilítið hugmyndaríkari.. aníhú! Skemmti mér svo stórvel í gærkveldi að ég er núna að stelast til þess að prenta út myndir hérna í vinnunni á fína prentaranum *jeij* Tók fyrir…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • …
  • 10
  • Next
March 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme