Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: March 30, 2005

Ástaraldin / passionfruit

Posted on 30/03/2005 by Dagný Ásta

eins og Ástaraldin er hrikalega óaðlaðandi og ljótur ávöxtur er hann bara jummy á bragðið… eða mér finnst það amk Er komin með hálfgert æði fyrir honum þessa dagana… þökk sé Ingu tengdó, hún var nefnilega með ástaraldin með ís í desert e-n tíma um daginn og ég er búin að vera á leiðinni að…

Read more

urg

Posted on 30/03/2005 by Dagný Ásta

afhverju geta ekki bara verið 30 dagar í þessum mánuði ?

Read more

ef ég..

Posted on 30/03/2005 by Dagný Ásta

myndi vinna í föndru þá er ég annsi hrædd um að mín laun dygðu skammt…held allavegana að ég myndi eyða alveg helmingnum af laununum annsi fljótt í einhver blöð, skæri, mállingu, aukadrasl og svo framvegis. Skrapp þarna inn í gær og setti mér tímamörk í rauninni, bara fara og kaupa skerann og ekkert fleira. Endaði…

Read more
March 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme