Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: March 9, 2005

Hollusta vs Óhollusta

Posted on 09/03/2005 by Dagný Ásta

Þegar ég kom heim úr vinnunni áðan var mamma að dunda sér við að baka smákökur.. reyndar var þetta eiginlega meira svona eins og kex heldur en smákökur… allavegana þær eru sjúklega góðar… ég samt stóðst ekki mátið og kíkti inn á heilsubloggið hennar Óskar og fann þar uppskrift að rosalega hollum svona kökum/kexi og…

Read more

*áwi*

Posted on 09/03/2005 by Dagný Ásta

úff púff.. ég fór með Iðunni áðan í Body Combat… vá hvað ég er ógeðslega dösuð, aum og hreinlega ónýt… halda mætti að ég hefði ekki hreyft mig í ár og öld!! og ég sem fór í tíma í gær. Reyndar var tíminn í dag ALLT öðruvísi heldur en í gær, ástæða; Ný Combat rútína!…

Read more

asnaleg tilfinning

Posted on 09/03/2005 by Dagný Ásta

ég er stressuð…ég hef ekki neitt til þess að stressa mig yfir…það er ekkert að gerast…ég er sennilegast stressuð fyrir einhvern annan…það er asnaleg tilfinning… Ég er líka pirruðen það tengist öðruó já ég á nefnilega að kunna allt…vita allt og geta allt skv sumum hérna í umhverfinu… Hvernig get ég vitað hvernig e-ð virkar…

Read more
March 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme