Þegar ég kom heim úr vinnunni áðan var mamma að dunda sér við að baka smákökur.. reyndar var þetta eiginlega meira svona eins og kex heldur en smákökur… allavegana þær eru sjúklega góðar… ég samt stóðst ekki mátið og kíkti inn á heilsubloggið hennar Óskar og fann þar uppskrift að rosalega hollum svona kökum/kexi og…
Day: March 9, 2005
*áwi*
úff púff.. ég fór með Iðunni áðan í Body Combat… vá hvað ég er ógeðslega dösuð, aum og hreinlega ónýt… halda mætti að ég hefði ekki hreyft mig í ár og öld!! og ég sem fór í tíma í gær. Reyndar var tíminn í dag ALLT öðruvísi heldur en í gær, ástæða; Ný Combat rútína!…
asnaleg tilfinning
ég er stressuð…ég hef ekki neitt til þess að stressa mig yfir…það er ekkert að gerast…ég er sennilegast stressuð fyrir einhvern annan…það er asnaleg tilfinning… Ég er líka pirruðen það tengist öðruó já ég á nefnilega að kunna allt…vita allt og geta allt skv sumum hérna í umhverfinu… Hvernig get ég vitað hvernig e-ð virkar…