Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

loksins

Posted on 23/03/2005 by Dagný Ásta

jæja þá er kl langt gengin í 4 og vinnutíminn minn svotil búinn og það þýðir bara eitt…

PÁSKAFRÍ
Vá hvað þetta er langþráð frí… sofa aðeins lengur og losa mig við þessa bévítans pest sem er að herja á mig…
hvernig er það eiginlega … hversvegna getur maður ekki bara orðið almennilega veikur og drullast til þess að fá almennilegan hita og losa sig þannig við flensupestir í stað þess að dröslast á fram tuskulegur og asnalegur í marga marga daga!!! Ég er búin að vera svona síðan í síðustu viku.. ýtti mér áfram og fór í ræktina fyrir helgi og núna þá er búið að banna mér að fara í BC þótt mig langi alveg ógurlega til þess að fara.. I’m strange en þetta er komið svo fast inn í rútínuna hjá manni að fara núna að maður getur ekki sleppt þessu. Ferlega ergilegt!

jæja gott fólk ég ætla bara að óska ykkur gleðilegra páska, sendi pottþétt eitthvað hérna inn á næstunni þó svo að það verði hvorki jafn ört né daglega

Gleðilega páska
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða