Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Leynisjalið í viku 3

Posted on 21/04/201524/04/2015 by Dagný Ásta

Enn er ég að vinna í yndislega leynisjalinu mínu – það er eitthvað svo skemmtilegt við að vinna með svona yndislega mjúkt og dásamlegt garn eins og Yaku-ið er … en í vísbendingu 3 kom loksins litur 2 þannig að ég gat bætt hinu nýja garninu inn sem er Fjara og ekki síðra að vinna…

Read more

Hvvvaaaaarrr er Ása Júlía??

Posted on 21/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Ása Júlía tók þátt í verkefni sem heitir “Ég fæddist í landi sem lifir” á Barnamenningarhátíð 2015 ásamt félögum sínum á leikskólanum í Hörpunni í dag. Þetta var svoooooooo flott hjá þessum elskum. Þau sungu eins og englar og þvílíkur kraftur í þeim þegar þau sungu erindið um Eldin í Þúsaldarljóðinu. Gæsahúð fyrir allan pakkann….

Read more

vor?

Posted on 19/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Undanfarið hefur veðrið verið það gott að við höfum kippt ábreiðunni af grillinu og skellt okkur í grillgallann nokkrum sinnum. Finnst þetta svoo skemmtilegur tími 😉 og góð tilbreyting frá að þrífa potta og pönnur! Þessi kjúklingur fékk að kynnast grillstandinum okkar í kvöld, svo fullkomnlega eldaður og bragðgóður að ég var alveg í skýjunum…

Read more

Vika 9

Posted on 17/04/201517/04/2015 by siminn

jeij ég stóð við það að færa bara til wip þriðjudag :-p Ekki það að ég hafi náð að afkasta miklu en tréið fær hvert nýtt sporið á fætur öðru og virkilega gaman að sjá það myndast. Hlakka bara til þegar litirnir aukast í því. Það á eftir að verða erfiðara og erfiðara að ná…

Read more

Jólatrésdúkur v7

Posted on 08/04/201508/04/2015 by siminn

Hann gengur hægt og rólega jólatrésdúkurinn minn. Þetta er mynd 7 (eða dagur 7) en ég sleppti síðasta þriðjudegi v/ veikinda. Ég er búin með sem svarar rúmlega 1 bls af 8. Það er reyndar mjög mismikið á þeim. Nú er ég að myndast við að setja saman jólatré þarna vinstramegin á myndinni, það fáránlega…

Read more

Páskar….

Posted on 05/04/201508/04/2015 by siminn

ó hið ljúfa páskafrí – alveg yndislegur tími þrátt fyrir ekkert spes veður. Ýmislegt var brallað hérna hjá okkur í Kambaselinu. Leifur (ásamt fleirum) sá um páskaeggjaleit í Laugardalnum á vegum Hverfafélags X-D í Háaleiti og Laugardal og mættum við að sjálfsögðu þangað og krakkarnir þræddu nánasta umhverfi þvottalauganna í leit að litríkum eggjum til að…

Read more

Mistery knit…

Posted on 03/04/201506/04/2015 by Dagný Ásta

Ég ákvað að taka þátt í leyniprjóni á vegum hönnuðar sem heitir Rosmary Hill en kallar sig Romi. Hún hefur verið með nokkur svona leyniprjón áður og í fyrra tóku nokkrar sem ég þekki þátt og útkoman var mjög fallegt sjal. Þegar ég sá að ein af mínum uppáhaldshandavinnuskvísum setti þetta í uppáhalds á Ravelry var…

Read more

Prjón: Uglur á Sigurborgu Ástu

Posted on 01/04/201501/04/2015 by Dagný Ásta

Ég er rosalega hrifin af því að nýta afganga… alveg elska að nýta þá! þ.e. svo framarlega sem það gengur upp og garnið er ekki “leiðinlegt” *hohoho* Allavegna þá er Sigurborg Ásta að komast á það stig að ég kemst alls ekki upp með það lengur að hafa hana í þumlalausum vettlingum (nema í vagninum)….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 84
  • 85
  • 86
  • 87
  • 88
  • 89
  • 90
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme