Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Reyðarfjörður, Eskifjörður & Norðfjörður! – Ferðasaga partur 3

Posted on 11/07/201630/07/2016 by Dagný Ásta

Bíltúr á Reyðarfjörð, Eskifjörð og Norðfjörð var plan dagsins. Ákváðum að heimsækja útibú Hnits á Austurlandi 😉 aka vinnubúðir Hnit við Norðfjarðargöngin sem staðsett eru á Eskifirði. Við vorum svo heppin að þar voru staðsettir 3 samstarfsmenn Leifs og fengum við súper sýnisferð um nýju Norðfjarðargöngin sem heillaði Leif ekki minna en Oliver og Ásu…

Read more

Kárahnjúkar heimsóttir – ferðasaga partur 2

Posted on 10/07/201630/07/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í bíltúr upp á Kárahnjúka í dag. Við höfum ekki farið þangað síðan Leifur kláraði síðasta úthaldið sitt þarna. Tja og ég og Olli síðan hann var 3 mánaða en þá fórum við mæðginin í bíltúr austur. Krökkunum fannst það alveg stórmerkilegt að pabbi þeirra hefði unnið við gerð þessarar stíflu líka…

Read more

á Austurleið… ferðasaga partur 1

Posted on 09/07/201630/07/2016 by Dagný Ásta

eftir að hafa eytt nokkrum yndislegum dögum í Ossabæ með tengdó og Hrafni Inga hófst ferðalag fjölskyldunnar þetta sumarið fyrir alvöru. Stefnan var tekin á sumarbústað SFR að Eiðum. Nokkrir klukkutímar af akstri framundan með fyrirfram plönuðum stoppum á nokkrum stöðum. Eftir fyrsta stopp á Hvolsvelli þar sem allir voru nærðir (bíllinn lika) var haldð…

Read more

Égá’ann

Posted on 07/07/201625/07/2016 by Dagný Ásta

þótt frumburðurinn haldi öðru fram þá sést það svart á hvítu með t.d. þessari mynd að ég á nú eittthvað í honum :love: 

Read more

heimsókn í Slakka

Posted on 06/07/201630/07/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í heimsókn i Slakka í dag ásamt Skúla afa, Ingu ömmu og Hrafni Inga. Áttum þar yndislegan sumardag þar sem krakkarnir nutu sín út í eitt og ekki skemmdi að fá ís í lok dags 😉 Mjög vinsælt var að leika við mýslurnar,  hamstrana og kanínurnar enda smá og auðvelt að meðhöndla…

Read more

útilega í Laugalandi

Posted on 26/06/201627/06/2016 by Dagný Ásta

Við drifum okkur af stað í útilegu eftir vinnu á föstudaginn 🙂 Hittum Iðunni & Sverri á Laugalandi þar sem þau voru búin að koma sér fyrir. Henntum upp tjaldinu okkar og “fortjaldinu” sem var vel nýtt, sérstaklega á föstudagskvöldinu þar sem þá létu veðurguðirnir aðeins hafa fyrir sér og tóku almennilega vökvun á svæðið. Tjaldstæðið…

Read more

Prakkarakrakkalakkar á kjörstað

Posted on 19/06/201620/06/2016 by Dagný Ásta

Við Leifur ákváðum að drífa í því að kjósa eftir afmælisveisluna hans Birkis Loga í dag. Við vorum hvorteð er bæði nokkuð ákveðin í hvaða stimpill yrði fyrir valinu 😉 plús að planið er að gera eitthvað allt annað en kjósa um næstu helgi. Leifur fór inn á undan og þegar ég fór inn þá…

Read more

17júní hefðin

Posted on 17/06/201624/07/2019 by Dagný Ásta

Yndislegt hefð og nú fengu öll 3 syskinin að fara á rúntinn 🙂

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme