Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

stundum er þetta bara málið…

Posted on 12/12/201828/12/2018 by Dagný Ásta

það er að segja að safna perlulistaverkum aðeins upp og strauja svo í magni! í þetta sinn voru þau annsi mörg listaverkin sem voru straujuð 🙂 Dæturnar eru annsi öflugar við þetta og svo bætist í þegar vinkonurnar detta í hús eða frændurnir úr Norðlingaholtinu. Reyni samt yfirleitt að senda það með þeim heim þó…

Read more

Samverudagatal 2018

Posted on 01/12/201828/12/2018 by Dagný Ásta

Undanfarin ár höfum við útbúið Samverudagatal í desember… hugmyndirnar eru af ýmsum toga en flestar á þann hátt að það sem við gerum saman er eitthvað sem annað hvort þarf að gera eða hefðum líklega gert hvorteð er.  Kosturinn við þetta er að við gefum okkur tíma til þess að gera ákveðna hluti saman og…

Read more

5 ára afmælisveisla í dag

Posted on 18/11/201828/11/2018 by Dagný Ásta

Sigurborg Ásta varð 5 ára í vikunni og héldum við Einhyrningapartý í dag í tilefni þess 🙂 Við Leifur skemmtum okkur stórvel við að útbúa 1stk einhyrning. Segja má að Leifur sé í æfingu við að mála eftir alla þessa skriðdrekamálun enda málaði hann Hornið með gylltum matarlit.  Kakan er hin klassíska súkkulaðikaka sem ég…

Read more

Ronja í þessu dásemdar veðri

Posted on 17/11/201828/11/2018 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur á Ronju Ræningjadóttur í dag. Skemmtum okkur alveg stórkostlega og voru krakkarnir alveg til fyrirmyndar í leikhúsinu eins og búast mátti við af jafn spennandi ævintýri. Búningarnir voru rosalega flottir, sérstaklega skógarnornirnar og þrátt fyrir að ég væri með ákveðna hugmynd af því í kollinum alveg frá því að ég var pons…

Read more

blóðugar veitingar í hrekkjavökugleði

Posted on 30/10/201806/11/2018 by Dagný Ásta

Í vikunni voru hrekkjavökubekkjarpartý hjá báðum skólakrökkunum okkar.. fyrst hjá Olla og svo hjá Ásu í kvöld 😉  Ég var frekar hugmyndalaus hvað varðar veitingar, því jú það er óskað eftir veitingum á sameiginlegt hlaðborð og einhvernvegin endar það alltaf þannig að allt of mikið er á boðstólunum og flestir fara með helling heim aftur….

Read more

Forvetrarfrí

Posted on 14/10/201823/10/2018 by Dagný Ásta

Við tókum smá forskot á sæluna og skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um helgina … smá forskot á vetrarfríið þar sem við náum takmarkað að vera í fríi um næstu helgi (alveg að tala saman sko atvinnulífið og menntakerfið 😉 – annað rant ætla ekki út í það hér ;)) Komum frekar seint á…

Read more

Eldað með börnum

Posted on 12/10/201812/10/2018 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að reyna að komast inn á námskeið hjá SFR – Gott að vita, Eldað með börnum, núna nokkrum sinnum. Oliver finnst ofsalega gaman að elda og eigum við okkar moment þegar við dettum niður á nokkra af þessum kokkaþáttum í sjónvarpinu – hvort sem það eru keppnir eða bara 1…

Read more

Ikeaferð

Posted on 06/10/201809/10/2018 by Dagný Ásta

Verð að viðurkenna að útstáelsi var ekki efst á forgangslistanum í dag þegar veðrið tók að versna en ég var búin að lofa bæði Olla og Ásu að græja ákveðin atriði fyrir herbergin þeirra. Oliver vantaði hillu inn í herbergi og okkur Leifi langaði að setja hurðir á hluta af Billy hillunni sem er þar…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme