Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

5 ára afmælisveisla í dag

Posted on 18/11/201828/11/2018 by Dagný Ásta
5 ára afmælisveisla í dag

Sigurborg Ásta varð 5 ára í vikunni og héldum við Einhyrningapartý í dag í tilefni þess 🙂

Við Leifur skemmtum okkur stórvel við að útbúa 1stk einhyrning. Segja má að Leifur sé í æfingu við að mála eftir alla þessa skriðdrekamálun enda málaði hann Hornið með gylltum matarlit. 

Kakan er hin klassíska súkkulaðikaka sem ég hef bakað frá því að Oliver varð 2ára, smjörkrem í nokkrum litum, smá fondant til að móta horn og eyru og svo lakkrísreimar notaðar til að mynda augun 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme