Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ronja í þessu dásemdar veðri

Posted on 17/11/201828/11/2018 by Dagný Ásta
Ronja í þessu dásemdar veðri ;)

Við skelltum okkur á Ronju Ræningjadóttur í dag. Skemmtum okkur alveg stórkostlega og voru krakkarnir alveg til fyrirmyndar í leikhúsinu eins og búast mátti við af jafn spennandi ævintýri.

Búningarnir voru rosalega flottir, sérstaklega skógarnornirnar og þrátt fyrir að ég væri með ákveðna hugmynd af því í kollinum alveg frá því að ég var pons hvernig Ronja liti út þá stóð Salka Sól alveg undir væntingum sem Ronja! 

Örn var frábær sem Matthías og Selma sterk og flott fyrirmynd sem Lovísa! 
Svolítið skrítið að sjá Skalla-Pétur sem Skalla-Pésu en Edda Björgvins er náttúrutalent þannig að það kom ekki að sök. 

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme