Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Spennaaaaaa

Posted on 23/06/201326/06/2013 by siminn

Oliver fékk að bjóða nokkrum vinum sínum af leikskólanum í heimsókn í dag. Ekkert smá mikil spenna í gangi og þegar hann var farið að lengja eftir þeim klifraði hann upp á þakið á skúrnum úti á palli til að kíkja eftir bílunum (var sko alveg með það á hreinu að Valur Kári kæmi á…

Read more

Knúsukellingin mín ;-)

Posted on 22/06/201327/06/2013 by siminn
Read more

Sko smiðsdóttirin gatettaalein og á styttri tíma en leiðbeiningarnar sögðu að samsettningin tæki 2 að gera *pifff*

Posted on 20/06/201327/06/2013 by siminn

Við fengum borð og stóla á pallinn í vor – segja má að síðan þá hafi eiginlega ekki verið hægt að vera á pallinum vegna leiðindarveðurs og hefur því borðið fengið að vera ósamsett í geymslu. Tók mig til áðan og skrúfaði það saman *woohoo* eina ástæðan fyrir því að ég ætla að monta mig…

Read more

afmælisstrákurinn

Posted on 13/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta

er titillinn sem Leifur fékk í dag 😉 Í tilefni þess grilluðum við dýrindis nautasteik (piparkrydduð en ekki hvað) útbjuggum dásemdar piparostasósu með slettu af viskí-i, grillaðar kartöflur ásamt grilluðum ferskum maís og auðvitað ferskt salat með – þvílíkt nammi!! Borðuðum líka öll 4 á okkur gat, svo stórt að við höfðum takmarkaðan áhuga á…

Read more

Ömmudót

Posted on 13/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta

Það eru alltaf ákveðnir hlutir sem minna mig á Helgu ömmu og Olla afa… Um helgina var ættarmót í tilefni aldarminningu Olla afa eins og ég sagði frá áður þannig að við fjölskyldan kíktum í heimsókn í Ólafsvíkina. Alltaf þegar við förum þangað heimsækjum við Vallholt 3, þar sem Oliver afi og Helga amma bjuggu…

Read more

Blóm…

Posted on 11/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta
Read more

heimilislegra…

Posted on 09/06/201314/06/2013 by siminn

Við erum loksins að klára að finna staði fyrir hluti sem við viljum hafa á veggjunum hjá okkur… Settum upp smáhlutahilluna áðan og vá hvað mér finnst hún breyta miklu 🙂 er líka búin að sakna hennar 😀 Við erum líka búin að hengja upp ramma með myndum frá 25.ágúst 2012 og fína veggteppið sem…

Read more

Aldarminning

Posted on 08/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta

í dag var einskonar ættarmót hjá afkomendum Olla afa og Helgu ömmu í tilefni aldraminningar afa en hann hefði orðið 100 ára á mánudaginn, 10 júní 🙂 Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að hitta alla. Við byrjuðum á því að hittast öll í Kirkjugarðinum í Ólafsvík og setja blóm á leiðið þeirra. Því næst…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 96
  • 97
  • 98
  • 99
  • 100
  • 101
  • 102
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme