Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Leikhópurinn Lotta

Posted on 29/07/201430/07/2014 by Dagný Ásta

Þvílíkir snillingar sem þau eru!! Vá ég fór með krakkana á sýningu í Mosó í dag og við skemmtum okkur konunglega líkt og fyrri ár. Þetta er svo skemmtilegur hópur og brandararnir sem eru settir inn fyrir okkur foreldrana alltaf jafn lúmskir og skemmtilegir. Ég allavegana hló og hló. Sigsteinn, sem leikur Jóhann Prins í…

Read more

Barnadagur í Viðey

Posted on 27/07/201430/07/2014 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan skelltum okkur á Barnadag í Viðey í dag. Þegar við vorum komin í röðina að bíða eftir að kaupa miða í ferjuna sáum við að Gunnar, Eva & strákarnir voru rétt á undan okkur (komin í Ferjuröðina samt) ásamt Gumma hennar Ástu og börnunum þeirra. Eftir nestisstopp við Viðeyjarstofu héldum við niður í…

Read more

Heimsókn

Posted on 23/07/2014 by Dagný Ásta

Við vorum með fullt hús af fólki hérna seinnipartinn í gær… Bara gaman. Annska og fjölskylda voru á landinu og blésum við til hittings með gamla vinahópnum þeirra Leifs úr MS. Sá hluti sem komst var allur búinn að gera eitthvað stórkostlegt undanfarið ár… af þeim 4 voru 2 brúðkaup og 3 börn fædd á…

Read more

Fyrsta uppskera sumarsins

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Við settum niður nokkrar tegundir af grænmeti í garðinum hjá mömmu og pabba í vor… Smá Hnúðkál, Kínakál, Blómkál, Brokkolí, Spínat, Gulrætur, Rófur og svooo salat sem ég barasta get ekki munað hvað heitir :-/ Allavegana… ég hef slitið reglulega af spínatinu og kálinu og mamma auðvitað líka en þetta kom með úr garðinum í…

Read more

og enn rignir hann

Posted on 16/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

ég er búin að rúlla þónokkur svona gómsæt stykki það sem af er sumri og á ekki von á öðru en ég eigi eftir að gera þónokkur til viðbótar. Þau eru bara of góð til að sleppa því og of þægileg til að grípa í! svoooo er líka bara svo einfalt að breyta til og…

Read more

Gaur! & Skotta

Posted on 15/07/201416/07/2014 by siminn

Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…

Read more

nostalgía

Posted on 10/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það helltist yfir mig einhver löngun til að elda rabarbaragraut um daginn… þá er um að gera að nýta sér aðstöðuna og fara til mömmu og ná sér í nokkra leggi :-p Oliver og Sigurborgu Ástu fannst grauturinn alveg svaðalega góður, þó sú stutta hafi bara rétt fengið að sleikja skeiðina mína en hún kallaði…

Read more

Hekl: Frisssi froskur

Posted on 09/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það er lúmskt gaman að hekla fígúrur. Ég hef núna gert nokkur dýr það sem af er þessu ári og segja má að það sé allt út af þessari áskorun sem ég tók þátt í hjá Woollen thoughts í janúar. Hingað til hef ég semsagt gert þessa krúttlegu kanínu sem var í leyniheklinu, kisu, gíraffa, 2x…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 86
  • 87
  • 88
  • 89
  • 90
  • 91
  • 92
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme