Category: daglegt röfl
Ammilis ég
Afmælisdagurinn minn rann upp og krakkarnir voru yfir sig spennt yfir þessu öllu saman og fannst stórskrítið að húsið myndi ekki fyllast af gestum líkt og þau eru vön að gerist í kringum afmælin þeirra 😉 mamma og pabbi kíktu í kaffi og fengu að bragða á köku dagsins 😉 annars var mottó dagsins rólegheit…
Bakibakibaki
Ég skellti mér í stóran blogghring í dag… mig langaði svo að baka eitthvað nýtt fyrir afmælisdaginn minn. Ég held að kakan sem ég valdi á endanum af Eldhússögum sé sú sem kaka sem tekið hefur hvað lengstan tímann í bakstri & skreytingum sem ég hef gert (ok tek ekki krakkaafmæliskökur með!) vatnsbaðsbræðsla á súkkulaði…
Munaðarnes
Við skelltum okkur í bústað í Munaðarnesi síðasta föstudag og komum heim í dag. Áttum þarna yndislega daga sem einkenndust að miklu leiti af afslappelsi, pottaferðum, lestri, berjatýnslu, prjónaskap, tanntöku, skriði og hinu ljúfa lífi. Það leið ekki sá dagur í þessa viku að Oliver kíkti ekki í pottinn, Ása Júlía var aldrei langt undan og…
bráðum!!!
styttist óðfluga i þetta 😀
Kleinur!!
Við mæðgur fórum í dag í Birtingaholtið þar sem við vorum búnar að mæla okkur mót við mömmu til að steikja kleinur 🙂 Ég fór með Sigurborgu Ástu í aukaviktun á heilsugæslunni og á meðan hnoðuðu mamma og Ása Júlía deigið og byrjuðu að snúa Eiginlega fór það svo að ég snéri mjög fáum því…
getiggibeðið!
Pallalíf og frænkur
Ísland er svo merkilega lítið og skrítið land… Við Leifur komumst að því eftir ca árs samband að stelpa, Sunna, sem var með mér í bekk mest allan grunnskóla væri náfrænka hans. Eftir að við fluttum hingað uppeftir kom svo í ljós að hún og fjölskylda hennar búa hérna aðeins neðar í brekkunni. Svo skemmtilega…