Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Bakibakibaki

Posted on 09/08/201411/08/2014 by Dagný Ásta

Ég skellti mér í stóran blogghring í dag… mig langaði svo að baka eitthvað nýtt fyrir afmælisdaginn minn.

Ég held að kakan sem ég valdi á endanum af Eldhússögum sé sú sem kaka sem tekið hefur hvað lengstan tímann í bakstri & skreytingum sem ég hef gert (ok tek ekki krakkaafmæliskökur með!)

Bakibakibaki #cake #mycake #tomorrow vatnsbaðsbræðsla á súkkulaði í kökuna og að bræða saman sykur og eggjahvítur er eitthvað nýtt fyrir mér 😉

Allavegna þá bíður kakan núna inni í ísskáp eftir loka “toutchinu”, hlakka til að smakka hana á morgun 🙂 Ég hef reyndar smakkað kremið áður en bjó það ekki til sjálf þá heldur gerði Sigurborg það 😉 hún notaði “venjulega” súkkulaðiköku í stað þessarar sem er gefin upp á blogginu og kom það rosalega vel út. Þetta var í sumar á meðan við vorum í heimsókn hjá þeim í Svendborg í steikjandi hita þannig að súkkulaðihjúpurinn sem fer yfir var mjúkur og kremið einnig þannig að það bleytti vel upp í kökunni og gaf henni gott hindberjabragð.

 

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme