Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

6gormar í mat 1fullorðinn = fjörugur matatími

Posted on 28/04/201505/05/2015 by siminn

Þegar Ása Júlía fær að bjóða vinkonum sínum heim eftir leikskóla og í mat þar að auki þá er náttrúlega ekki séns á að segja Nei þegar Oliver óskar eftir því að besti vinurinn verði líka í mat er það? ekki í mínum huga amk! 6 börn 8 ára og yngri takk fyrir takk! og húsbandið…

Read more

MKAL vika 4 af 5

Posted on 27/04/201504/05/2015 by Dagný Ásta

Sko eins og ég hlakka til að sjá loka útkomuna á þessu sjali þá er ég alveg á báðum áttum, er þetta virkilega að verða búið? Þýðir það að ég sé að fara að leita uppi fleiri svona? eða bara taka þátt aftur að ári (skilst að þetta sé 4 árið sem þessi hönnuður er…

Read more

Hlynsmót…

Posted on 23/04/201504/05/2015 by Dagný Ásta

Oliver tók þátt í fótboltamóti á vegum ÍR í dag og reyndar er eiginlega hægt að segja að ég hafi gert það líka þar sem ég bakaði þónokkurnslatta af skinkuhornum fyrir mótið og var svo í að taka til eftir það. Eftir tvö ár þar sem sumardagurinn fyrsti er hertekinn af þessu móti verður það…

Read more

Vínsmökkun

Posted on 22/04/201504/05/2015 by Dagný Ásta

Við í vinnunni ákváðum að hrissta hópinn aðeins saman og skella okkur í vínsmökkun hjá Vínsmakkaranum. Skemmtileg kvöldstund sem við áttum þarna þar sem við fengum kennslu í að smakka vín og auðvitað að smakka nokkrar tegundir af rauðvíni (Pinot Noir, Cabernet Sauvignon, Shiraz og Merlot) og í lokin kom ostaplatti með nokkrum velvöldum ostum…

Read more

Ætli þetta hafi hefast nóg?

Posted on 21/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Á sumardaginn fyrsta heldur 7.fl ÍR árlegt mót til minningar um fyrrum leikmann ÍR og þjálfara yngriflokkanna. Ungur strákur sem hné niður á æfingu á ÍR vellinum og lést aðeins 18 ára gamall. Foreldrar strákana í 7.fl. sjá um að redda veitingum, stilla upp völlum, myndatöku – og og og allan pakkann 😉 Ég tók að…

Read more

Hvvvaaaaarrr er Ása Júlía??

Posted on 21/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Ása Júlía tók þátt í verkefni sem heitir “Ég fæddist í landi sem lifir” á Barnamenningarhátíð 2015 ásamt félögum sínum á leikskólanum í Hörpunni í dag. Þetta var svoooooooo flott hjá þessum elskum. Þau sungu eins og englar og þvílíkur kraftur í þeim þegar þau sungu erindið um Eldin í Þúsaldarljóðinu. Gæsahúð fyrir allan pakkann….

Read more

vor?

Posted on 19/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Undanfarið hefur veðrið verið það gott að við höfum kippt ábreiðunni af grillinu og skellt okkur í grillgallann nokkrum sinnum. Finnst þetta svoo skemmtilegur tími 😉 og góð tilbreyting frá að þrífa potta og pönnur! Þessi kjúklingur fékk að kynnast grillstandinum okkar í kvöld, svo fullkomnlega eldaður og bragðgóður að ég var alveg í skýjunum…

Read more

Páskar….

Posted on 05/04/201508/04/2015 by siminn

ó hið ljúfa páskafrí – alveg yndislegur tími þrátt fyrir ekkert spes veður. Ýmislegt var brallað hérna hjá okkur í Kambaselinu. Leifur (ásamt fleirum) sá um páskaeggjaleit í Laugardalnum á vegum Hverfafélags X-D í Háaleiti og Laugardal og mættum við að sjálfsögðu þangað og krakkarnir þræddu nánasta umhverfi þvottalauganna í leit að litríkum eggjum til að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 77
  • 78
  • 79
  • 80
  • 81
  • 82
  • 83
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme