Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

6gormar í mat 1fullorðinn = fjörugur matatími

Posted on 28/04/201505/05/2015 by siminn
6gormar í mat 1fullorðinn = fjörugur matatími
Oliver, Sölvi, Sigurborg Ásta, Sigrún María, Edda María og Ása Júlía

Þegar Ása Júlía fær að bjóða vinkonum sínum heim eftir leikskóla og í mat þar að auki þá er náttrúlega ekki séns á að segja Nei þegar Oliver óskar eftir því að besti vinurinn verði líka í mat er það?

ekki í mínum huga amk!

6 börn 8 ára og yngri takk fyrir takk! og húsbandið í vinnunni fram á kvöld…

Guði sé lof fyrir ofnbakaða grjónagrautinn hennar Svövu á Ljúfmeti!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme