Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

leirnámskeið

Posted on 15/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta

Þessi krúttkall er að bíða eftir að komast í brennslu… þarf að þorna í viku með félögum sínum áður en hann kemst í fyrstu heimsókn í ofninn. SFR er með fullt af stórskemmtilegum námskeiðum í gangi sem kallast “Gott að vita” og fór ég á eitt slíkt í kvöld til hennar Helgu í Studio os….

Read more

Þessi blessuðu börn ♡ #öskudagur

Posted on 01/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta

Oliver dreif sig af stað í sönggleði fyrir kl 17 ásamt Sölva vini sínum, við Ása Júlía röltum af stað í leit að vinkonum hennar sem fundust á endanum 🙂 bæði komu þau heim með fulla poka af sælgæti og öðru góðgæti alsæl með daginn. Sigurborg Ásta fékk kósíheit heima með pabba á meðan enda…

Read more

♡

Posted on 27/02/201723/03/2017 by siminn

 Það var bara gaman að vakna upp í morgun og sjá allan þennan fallega snjó út um allt.. óskrifaður strigi í byrjun dags sem breyttist auðvitað við leik hjá yngstu kynslóðinni og mokstur hjá þeirri eldri. Leifur var staddur í Landssveitinni með félögum sínum þannig að ég og krakkarnir tókum slurk í að moka innkeyrsluna…

Read more

Og herða aðeins meira…

Posted on 23/02/201727/03/2017 by siminn

Það er loksins að koma að því að setja upp stigann heima, styttist óðum í að komin séu 4 ár frá því að við fengum K48 afh. og fluttum inn áður en vikan var liðin. Leifur var alltaf á því að klára þetta blessaða loft sem fyrst en það er víst hægara sagt en gert…

Read more

prjón: vettlingar

Posted on 08/02/201708/02/2017 by Dagný Ásta

vettlingar – alltaf þörf á pari ekki satt ? eða amk gott að eiga eitt – eða tíu eins og Ása Júlía sem nær með einhverjum óskiljanlegum hætti að glata merkilega mörgum vettlingum – þrátt fyrir að vera vel merktir *dæs* Tók mig til og gramsaði aðeins í lopakössunum mínum og fann þar álafosslopa og…

Read more

Bingókvöld

Posted on 05/02/201727/03/2017 by siminn

Við Sirrý vinkona skelltum okkur í mat á Sæta Svínið og bingó með Siggu Kling í framhaldinu – mikið sem við skemmtum okkur vel! Vá hvað þetta var gaman 😉 Mæli með því að kíkja ef þú fílar fíflaganginn í Siggu Kling, hún er náttrúlega bara eðal skemmtun út af fyrir sig 🙂 Dró þetta…

Read more

6barna helgi

Posted on 23/01/201702/02/2017 by siminn

Við vorum með strákana úr Norðlingaholtinu hjá okkur frá föstudagseftirmiðdegi og þar til í morgun – þannig að óhætt er að segja að í húsinu hafi verið aldeilis líf og fjör. HI, Olli og Leifur byrjuðu á nýrri lego “bíómynd”. HI er með app í iPadinum þar sem hann raðar saman myndum sem teknar eru…

Read more
Posted on 20/01/2017 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme