Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

♡

Posted on 27/02/201723/03/2017 by siminn

♡ Það var bara gaman að vakna upp í morgun og sjá allan þennan fallega snjó út um allt.. óskrifaður strigi í byrjun dags sem breyttist auðvitað við leik hjá yngstu kynslóðinni og mokstur hjá þeirri eldri.

Leifur var staddur í Landssveitinni með félögum sínum þannig að ég og krakkarnir tókum slurk í að moka innkeyrsluna hjá okkur og leika í snjónum. Sigurborg greyjið komst reyndar varla áfram þar sem snjórinn náði henni rúmlega upp í mitti – það er svona þegar maður nær ekki 1m hæð 😉

Þegar Leifur var kominn heim þá tókum við okkur til og skelltum okkur í göngutúr um hverfið, bara til þess að sjá hvernig færðin væri 😉 og auðvitað leika okkur aðeins – bara smá í snjónum. Stóðst ekki mátið að fara í smá snjóstríð við Oliver enda ekta púðursnjór í boði.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme