Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Þessi blessuðu börn ♡ #öskudagur

Posted on 01/03/201727/03/2017 by Dagný Ásta
Þessi blessuðu börn ♡ #öskudagur
Beini, Dóta Læknir og Galdraskólastelpan tilbúin í daginn 😉

Oliver dreif sig af stað í sönggleði fyrir kl 17 ásamt Sölva vini sínum, við Ása Júlía röltum af stað í leit að vinkonum hennar sem fundust á endanum 🙂 bæði komu þau heim með fulla poka af sælgæti og öðru góðgæti alsæl með daginn. Sigurborg Ásta fékk kósíheit heima með pabba á meðan enda hrikalega kalt úti, eiginlega of kalt til þess að vera úti. Ég var amk mjög fegin því að hafa skikkað krakkana til þess að klæða sig almennilega þar sem ég mætti fullt af illaklæddum krökkum úti sem voru að krókna úr kulda.

Öskudagurinn var samt yndislegur 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme