Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Kaffihús

Posted on 02/02/200702/02/2007 by Dagný Ásta

ík! stelpurnar drógu mig á kaffihús í gærkveldi – sem er í sjálfu sér ekkert merkilegt nema að þó svo að við höfum ekki setið þarna í meira en 2 klst þá gat ég ekki farið í eina einustu flík sem ég var í í gærkveldi og er að kafna úr reykingastybbu af hárinu mínu…

Read more

úfff!!!!

Posted on 01/02/200701/02/2007 by Dagný Ásta

ég vona að litli ormurinn minn komist ekki nálægt stærð þessa barns við fæðingu :hmm:

Read more

dofin

Posted on 31/01/2007 by Dagný Ásta

skrítið hvernig maður ætlar sér svo oft að hafa samband við gamla kunningja og vini, er oft með hugann hjá þeim án þess að átta sig almennilega á því. Sluxahátturinn er ekki nógu góður, ég vildi óska þess að ég gæti spólað ca 2 mánuði aftur í tímann og framkvæmt það sem ég og 2…

Read more

skondið

Posted on 29/01/200729/01/2007 by Dagný Ásta

hvernig speki eða stjörnuspár sem maður dettur um á netflakki geta stundum átt vel við daginn….

Read more

saumaklár

Posted on 26/01/200728/01/2007 by Dagný Ásta

ég tók mig til og kláraði loksins að sauma litla teninginn í gær… var reyndar búin að sauma hann saman og alles um daginn en vantaði alltaf tróð þannig að hann var alltaf bara á borðinu og beið (ogbeiðobeið) þar til ég álpaðist til þess að verða mér út um tróð í gær 😉 hann…

Read more

þreytt þreyttari þreyttust

Posted on 25/01/200726/01/2007 by Dagný Ásta

Ef ég bara gæti/mætti þá myndi ég leggjast fram á borðið mitt hérna og sofa þar í svona eins og fáeinar mín (lesist amk klst). Ég hef barasta ekki verið svona þreytt lengi, get að vísu kennt sjálfri mér um þetta þar sem ég vann 11klst vinnudag (með reyndar 1klst hléi) í gær og fór…

Read more

duddurruuuuuuu

Posted on 21/01/200722/01/2007 by Dagný Ásta

🙂 ég er ósvo góð við fólkið sem ég bý með… nýt þess að hræða það alveg út í ystu æsar – eða þannig… Tókst samt að hræða Leif allverulega í 2 skiptið síðan ég varð ólétt… samþykkti í þetta skiptið að fara í heimsókn upp á slysó!!! semsagt í staðin fyrir að eiga notalegt…

Read more

stundum

Posted on 19/01/2007 by Dagný Ásta

… get ég algerlega gleymt mér við að horfa út um gluggann hérna á skrifstofunni minni… skiptir ekki máli hvort ég stend við gluggann eða sit í sætinu mínu, þegar ég sit þá er það eina sem ég sé er himininn og hans litadýrð og listaverkasköpun með skýjunum og mismunandi birtu, þegar það er bjartara…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 170
  • 171
  • 172
  • 173
  • 174
  • 175
  • 176
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme