Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

dofin

Posted on 31/01/2007 by Dagný Ásta

skrítið hvernig maður ætlar sér svo oft að hafa samband við gamla kunningja og vini, er oft með hugann hjá þeim án þess að átta sig almennilega á því.
Sluxahátturinn er ekki nógu góður, ég vildi óska þess að ég gæti spólað ca 2 mánuði aftur í tímann og framkvæmt það sem ég og 2 vinir mínir ætluðum okkur að gera í byrjun desember! ferlegur auli getur maður oft verið. Svo þegar nokkuð óvænt, en samt ekki, gerist á þá verður maður eins og auli, alger aumingi með þvílíka sorg og eftirsjá í hjarta. Þó við höfum öll vitað að hverju stefndi þá var það samt svo fjarlægt.

Sláandi fréttir gera mann alltaf dofin…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme