að geta fylgst með sendingum í gegnum “tracker” hjá t.d. UPS 🙂 Ég pantaði vörur hjá ákveðnu fyrirtæki í ammeríku og veit að ég var pínu sein í því að panta þetta með tilliti til þess að þetta næði til Ástu frænku áður en hún legði af stað til Íslands, þetta var ss allt rosalega…
Category: daglegt röfl
þótt fyrr hefði verið…
Ég komst að sameiginlegri niðurstöðu við konu sem vinnur á blaðinu sem birti myndina mína án heimildar að ég myndi senda þeim reikning – að vísu reyndu þau að halda því fram að þau væru að borga 2500kr fyrir myndir af erl. vefþjónum sem væru í mun hærri og betri gæðum og buðu mér ss…
tilhlökkun
Vá hvað ég hlakka til að fá heila viku í frí í lok mánaðarins – ekki það að ég á auðvitað eftir að þurfa að vakna fyrir allar aldir eins og venjulega (Oliver er vaknaður milli 6 og 7) en það er samt ekki það sama 😉 Merkilegast finnst mér eiginlega að hlakka svona mikið…
18
18 hvað?? 18 börn? 18 barnabörn? 18 hjónabönd? 18 bílar? 18 – átjándi bíllinn? 18 ættliður frá Ingólfi Arnarsyni? 18 afkomendur? 18 utanlandsferðir? 18 sokkar? 18 appelsínur á dag? 18 fermingarveislur á 1 ári? Við keyrðum framhjá bíl um daginn sem var með einkanúmerinu 18… hugurinn fer auðvitað á fullt og við fórum að stinga…
ár
Ég á rosalega erfitt með að trúa því að fyrir ári síðan hafi ég verið mjög svo upptekin allan daginn við það að koma litla sæta guttanum mínum í heiminn… Það er sumsé komið ár, heilt ár frá því að ég varð mamma! og Leifur varð pabbi! Þetta ár er búið að líða ótrúlega hratt og að skoða myndirnar af Oliver sem voru teknar þarna fyrstu dagana þá finnst manni það eiginlega hafa bara verið í gær. og svona fyrst að gærdagurinn er nefndur þá held ég að við höfum náð að standa okkur algerlega með prýði þegar við héldum upp á fyrsta…
Nýjar myndir
Bananalöngun Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég var að setja inn nokkrar nýjar myndir inn á myndasvæðið okkar frá því á sumardaginn fyrsta en þá fórum við litla familían í bíltúr til Hveragerðis og skoðuðum Garðyrkjuskólann. Ég er einhvernvegin þannig innstillt að mér finnst það að fara í Garðyrkjuskólann vera partur af því…
Oliver, hvað segja skórnir ???
skórnir segja *wrraaaaaaaaarrrrrr*
þungur haus
þungur haus stíflað nef biluð rödd Djö er gaman að vera svona, get ekki einusinni sinnt litla guttanum mínum og þarf að senda hann í pössun á frídegi! æ fíl læk sheit. ehem já pabbinn þarf að vinna & ætlar að hjálpa Sverri og Iðunni að flytja á eftir þ.a.l. getur hann ekki verið með guttann. Skemmtilegt!…