Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ég elska…

Posted on 09/05/2008 by Dagný Ásta

að geta fylgst með sendingum í gegnum “tracker” hjá t.d. UPS 🙂

Ég pantaði vörur hjá ákveðnu fyrirtæki í ammeríku og veit að ég var pínu sein í því að panta þetta með tilliti til þess að þetta næði til Ástu frænku áður en hún legði af stað til Íslands, þetta var ss allt rosalega tæpt!
Fékk svo tölvupóst í fyrradag um að pöntunin mín væri tilbúin og hún lögð af stað til Texas *jeij* núna er ég semsagt búin að vera að tékka öðruhverju hvar sendingin er 🙂 hún lagði af stað frá Seattle þann 7.maí og fyrr í dag þá var hún komin til Commerce City í Colorado – skv Googlemaps þá þýðir það tæplega 16klst keyrsla til San Antonio – en hún er samt lögð af stað frá CC þannig að sendingin er einhverstaðar á milli Colorado og Texas 🙂

Þetta finnst mér skemmtó! Sérstaklega reyndar afþví að ég hlakka endalaust til þess að fá það sem er þarna á ferð í hendurnar og líka afþví að hluti af þessu eru afmælisgjafir til mömmu & tengdó 😉

5 thoughts on “Ég elska…”

  1. Maggi Magg says:
    10/05/2008 at 19:06

    Varðandi Blogg 18 hér að neðan, þá ef ég innlegg. Var þetta Svartur Volvo xc-70 cross country? Um er að ræða Jón Jónsson bifvélavirkja, giftur inn í mína ætt. Númerið táknar starfsmannanúmer hans hjá Strætó hér á árum áður, hann var s.s Vagnstjóri númer 18.

  2. Dagný Ásta says:
    10/05/2008 at 20:01

    heh, ég tók ekkert eftir bíltegundinni – bara númerinu 😉 það var eitthvað svo lítið og nett…

    btw þú veist að það er ekkert mál að skrifa við eldri færslur sko, ég fæ alltaf skilaboð þegar einhver kommentar og tek þ.a.l. alltaf eftir nýjum kommentum.

  3. Maggi Magg says:
    11/05/2008 at 08:41

    Það hefði maður haldið !!

    404 – The Server can not find it !

    The post or the page that you are looking for, is not available at this time. It could have been moved / deleted.

    Please browse through the archives / search through the site.

    Posted as “Not Found”

  4. Dagný Ásta says:
    11/05/2008 at 09:59

    now that’s strange – hvað er það með þig og wp hjá mér ?
    works fine with me 😉

  5. Hafrún Ásta says:
    14/05/2008 at 10:45

    ég fæ þetta oft líka … Fer þá bara aftur inn seinna.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme