Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þótt fyrr hefði verið…

Posted on 09/05/200809/05/2008 by Dagný Ásta

Ég komst að sameiginlegri niðurstöðu við konu sem vinnur á blaðinu sem birti myndina mína án heimildar að ég myndi senda þeim reikning – að vísu reyndu þau að halda því fram að þau væru að borga 2500kr fyrir myndir af erl. vefþjónum sem væru í mun hærri og betri gæðum og buðu mér ss þetta verð fyrir myndina EN dóninn ég var búin að segja þeim að ég vildi bara fá greitt skv gjaldskrá myndstefs sem var ekki sambærileg upphæð. ALLAVEGANA í lok apríl sendi ég þeim reikning fyrir þeirri upphæð sem myndstef gefur upp sem “sanngjarna” upphæð fyrir x mörg upplög í vikublaði, núna rétt áðan var ég að skoða heimabankann minn og viti menn það er búið að borga reikninginn 😀

Ég hef ss fengið greitt fyrir myndbirtingu í vikublaði *Hahah* ekkert smá ánægð með sjálfa mig að hafa staðið föst á mínu 🙂 *patmyselfontheback*

2 thoughts on “þótt fyrr hefði verið…”

  1. Eva says:
    10/05/2008 at 13:05

    frábært :Þ
    Góða að standa bara á þínu og láta þá ekki komast upp með þetta 😉

  2. Ásta Lóa says:
    11/05/2008 at 21:15

    He he gott hjá þér að láta ekki taka þig í bakaríið. Vona þú hafir haft GOTT uppúr þessu og þessir njólar lært sína lexiu af því að vera stela frá öðrum….

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme