Ég tók eftir því þegar ég var að fletta fréttablaðinu í morgun að þar var smá klausa um Framnesveginn, eða réttara sagt þá tók ég fyrst eftir mynd af Litla Skipholti og las svo fréttina. Í fréttinni er verið að tala um einhvern göngustíg við baklóðir… hmm nú veit ég að það eru ekki neinir…
Category: daglegt röfl
vellíðan innímanni
mér finnst það æði hvað manni líður vel svona innst innímanni þegar maður getur hjálpað einhverjum í vandræðum (þótt maður böggi aðra á meðan) 🙂
platarar
Við Leifur erum búin að vera að dunda okkur við að plata fólkið okkar síðan við komum heim. Það var nefnilega tekin alveg afskaplega skemmtileg mynd af Leifi & Lögreglumanni í San Antonio sem er hægt að misskilja all svaðalega! Nei ég set hana ekki á netið þar sem þessi mynd gæti gert meiri skaða…
Sætastur í New York
Sætastur í New York Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við erum svona aðeins farin að kíkja á myndirnar sem við tókum úti… eyða út margföldum og svona 😉 Erum reyndar bara rétt hálfnuð með NY myndirnar eða varla það EN þetta er samt uppáhalds myndin mín so far… ég veit um eina enn…
Mentalhealth frídagur
úúú, það var sálfræðingur með Áfallahjálparfyrirlestur fyrir okkur staffið hérna í hádeginu. Hún mælti með því að maður tæki sér svona “mentalhealthday” öðruhverju og gerði bara eitthvað fyrir sjálfan sig – hah hún óbeint sagði manni að tilkynna sig inn veikann og fara í dekur! jeij þá getur maður sagt, já en sálinn sagði mér…
mætt á klakann!!!
jæja þá er fríið búið, blendnar tilfinningar í gangi. Bæði fegin því að vera komin heim og jafnframt söknuður – svo margir þarna í Texas sem maður hittir ALLTOF sjaldan og er í alltof litlu sambandi við. o jæja verður að hafa það. Það er syfjuð lítil fjölskylda mætt hérna í H14.
Texas!
Jaeja vid erum komin aftur til Texas i dekrid 🙂 Tad er allt buid ad ganga eins og i sogu. Oliver er otrulega duglegur – atti ekki alveg von a tvi ad hann myndi vera svona taegilegur. Vid skrifudum sidast i Los Angeles og sidan ta erum vid buin ad vera a allsherjar flakki! Forum…
Sunny California!!
Va tetta er buid ad vera otrulegt. Vid byrjudum a tvi ad vera i 4 naetur i New York og segja ma ad vid hofum tekid Manhattan med trompi og gengid okkur upp ad hnjam, eda sko allavega vid Leifur, Oliver er buinn ad vera i fyrsta flokks saeti i kerrunni sinni. Talandi um pjakkinn…