Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

svo langt en samt ó svo stutt :-)

Posted on 22/06/2009 by Dagný Ásta

miðað við hvað er á dagskránni fram að áætluðum mætingartíma krílisins þá finnst mér ferlega langt eftir eitthvað en um leið og ég lít á dagatalið átta ég mig á því að það er alls ekki svo langt í litla krílið okkar. Miðað við áætlaðan fæðingardag eru einungis 7 vikur eftir  :mute: eða í mestalagi…

Read more

afmælisbarn dagsins

Posted on 13/06/2009 by Dagný Ásta
Read more

Aðeins á íslandi…

Posted on 11/06/2009 by Dagný Ásta

þegar ég kom að bílnum mínum eftir vinnu í gær var glæsilegur miði undir framrúðunni þar sem á stóð Bíll með nrinu XX-XXX bakkaði á bílinn þinn kveðja M og svo gsmnúmer ég fór hringinn í kringum bílinn en tók ekki eftir neinu nýju, einhverntíma fyrr í vetur hafði stór bíll bakkað utan í stuðarann…

Read more

smá bull

Posted on 08/06/2009 by Dagný Ásta

2007 Ég á minnsta húsið í götunni, húsið sem stendur hjá Lödunni. Þegar granninn rennir í pottinn hjá sér kólna allir ofnarnir hjá mér. Eftir að granninn gerði upp garðinn hjá sér skín ekki sólin lengur í garðinn hjá mér. Granninn fær ráðherrana í grillið til sín og bræluna leggur svo yfir til mín. Granninn…

Read more

kláði

Posted on 08/06/200908/06/2009 by Dagný Ásta

alveg er það greinilegt að sumarið er komið… ég má varla fara út úr húsi í stutterma bol eða í sund og þá fæ ég að kenna á því með tilheyrandi kláða :hmm:  ekki spennandi! og ég virðist ekki meiga taka inn neitt af ofnæmislyfjunum mínum.. bara spreða mildison á svæðið í smá tíma og…

Read more

er það ekki…

Posted on 04/06/2009 by Dagný Ásta

orðið dálítið spúkí þegar ljósan er farin að skjóta á mann milli mæðraskoðana hvað kúlan sé orðin stór ? og að kaffistofuspjallið sé farið að snúast sundum um það hvað ég hafi eiginlega borðað yfir helgina þar sem ég hafi “stækkað” svo um helgina… það nýjasta var að ég borðaði víst blöðru um helgina og…

Read more

Dagsferð

Posted on 01/06/200904/06/2009 by Dagný Ásta

Í gær skelltum við okkur í smá bíltúr ásamt Gunnari, Evu og Hrafni Inga 🙂 Förinni var heitið í fjöruna við Eyrarbakka – smá draumur sem Leifi hefur dreymt um síðan ég var ólétt af Oliver 🙂 Æskuminningar í algleymingi hjá honum og eflaust Gunnari líka. Þeir voru nefnilega vanir að fara í svona bíltúra…

Read more

óákveðni :P

Posted on 01/06/2009 by Dagný Ásta

Kollurinn manns getur farið alveg ferlega með mann  😀 Eina stundina væri ég sko ekkert á móti því að fá krílið í afmælisgjöf eins og báðir sónararnir (12v og 20v) og það allt segja og endurtaka þar með nokkuð sem gerðist fyrir 64 árum (á morgun) þegar Helga amma eignaðist mömmu á þrítugsafmælisdaginn sinn 🙂…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 132
  • 133
  • 134
  • 135
  • 136
  • 137
  • 138
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme