Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

óákveðni :P

Posted on 01/06/2009 by Dagný Ásta

Kollurinn manns getur farið alveg ferlega með mann  😀

Eina stundina væri ég sko ekkert á móti því að fá krílið í afmælisgjöf eins og báðir sónararnir (12v og 20v) og það allt segja og endurtaka þar með nokkuð sem gerðist fyrir 64 árum (á morgun) þegar Helga amma eignaðist mömmu á þrítugsafmælisdaginn sinn 🙂 nema ég gæti náttrúlega breytt því örlítið ef krílið reynist annar strákur 🙂

Þá næstu gæti ég ekki hugsað mér að eignast barnið á afmælisdaginn minn! annað okkar mun líklegast alltaf týnast í þessu afmælisstússi 🙂 og við erum nú þegar 3 í fjölskyldunni sem eigum þennan dag 🙂 þar af 2 sem eiga alltaf stórafmæli samtímis *hehe* þannig að þetta kríli yrði nr 3 í stórafmælarununni svona seinna meir.

Burt séð frá þessu þá kemur það auðvitað þegar það kemur… ég ræð víst minnstu um það sjálf, alveg sama hvernig ég hugsa þetta mál 🙂 ooogg svo eru hvorteð er mjög margir af ættingjum og vinum sem eiga afmæli í ágúst og þ.a.l. nánast erfitt að hitta á “lausan” dag 🙂 Ég neita samt að fara eftir því sem Steini föðurbróðir sagði við mig um daginn… Ef krílið mætir á afmælisdag Steina afa (4.ágúst) þá kæmi ekkert annað til greina en að nefna barnið annaðhvort Steingrímur eða SteingrímA

2 thoughts on “óákveðni :P”

  1. Sirrý says:
    04/06/2009 at 14:18

    Eða Steina Gríma!

  2. Dagný Ásta says:
    04/06/2009 at 22:13

    já veistu ég held ekki

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme