Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Dagsferð

Posted on 01/06/200904/06/2009 by Dagný Ásta

Í gær skelltum við okkur í smá bíltúr ásamt Gunnari, Evu og Hrafni Inga 🙂 Förinni var heitið í fjöruna við Eyrarbakka – smá draumur sem Leifi hefur dreymt um síðan ég var ólétt af Oliver 🙂 Æskuminningar í algleymingi hjá honum og eflaust Gunnari líka. Þeir voru nefnilega vanir að fara í svona bíltúra með foreldrum sínum og Ásu & Leifi (foreldrum Ingu).

Við semsagt skelltum okkur í smá fjöruferð, grilluðum pylsur, mokuðum sand, heiðarleg tilraun var gerð til að fljúga flugdreka (ekki vantaði vindinn…) og skoðuðum krabba, kuðunga og fleira fjörudót með strákunum og nutum þess að vera úti við. Strákarnir skemmtu sér konunglega og við hin líka 😀

Ég er að dunda mér við að senda myndir inn á Flickr, fer í gegnum þær á morgun og birti þær 🙂  þær eru komnar í birtingu 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme