Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

er það ekki…

Posted on 04/06/2009 by Dagný Ásta

orðið dálítið spúkí þegar ljósan er farin að skjóta á mann milli mæðraskoðana hvað kúlan sé orðin stór ?
og að kaffistofuspjallið sé farið að snúast sundum um það hvað ég hafi eiginlega borðað yfir helgina þar sem ég hafi “stækkað” svo um helgina… það nýjasta var að ég borðaði víst blöðru um helgina og hafi gleypt slatta af lofti í fjöruferðinni að blaðran fylltist 😛
maður fer að fá móral þó svo að ég viti að allt sé meint og sagt í góðu 😀

2 thoughts on “er það ekki…”

  1. Sigurborg says:
    07/06/2009 at 11:03

    Þú ert bara sæt og kúlan nett, ætli þau séu ekki frekar að tala um hvað hún hafi stækkað fljótt 😉

  2. Dagný Ásta says:
    08/06/2009 at 10:36

    múhaha, læknirinn minn toppaði þetta áðan!

    sagði mér að það færi mér voðavel að vera ólétt, ekkert bjúguð eða neitt 😛

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme