Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Jólaball

Posted on 30/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

>Á hverju ári er jólaball í vinnunni hjá tengdó 🙂 undanfarin ár höfum við mætt með ört stækkandi barnahóp. Í ár var fyrsta ball Sigurborgar Ástu. Oliver var farinn að spyrja hvenær ballið yrði snemma í desember og fannst því ekki leiðinlegt þegar við gátum sagt honum að það yrði 30.des. Sigurborg Ásta var ekki…

Read more

samverudagatal fyrir jólin

Posted on 30/12/201430/01/2015 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hef ég útbúið svokallað samverudagatal fyrir krakkana og í raun okkur líka! Inn í það fléttast ýmis verk eins og t.d. að undirbúa gluggana í herbergjum krakkanna fyrir jólaljós og eru þau voðalega spennt fyrir því… eins og sjá má hérna á myndinni til hliðar 😉 Ása Júlía á fullu að pússa gluggann…

Read more

Kyndilganga…

Posted on 27/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Eftir inniveru undanfarna daga í kjölfar veikindanna og almennra jólaboða ákváðum við að skella okkur í göngutúr á vegum ferðafélags Barnanna seinnipartinn í dag. Oliver náði í kyndil og gekk um með hann eins og hann væri þaulvanur. Þegar við vorum ca hálfnuð í göngutúrnum gengum við fram á 2 jólasveina sem voru meira en…

Read more

Lítið sem þarf til að gleðja mitt litla hjarta

Posted on 22/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Eftir snjókomu og leiðindarfærð undanfarna daga fannst mér ekki leiðinlegt að heyra í ruðningstækjunum í götunni!!! Gatan okkar var með þeim síðustu í hverfinu til að vera rudd og voru heilmikil vandræði hérna á hverjum degi.

Read more

Jólaeftirréttur í undirbúningi!

Posted on 20/12/201429/12/2014 by Dagný Ásta

Leifur er aðeins íhaldsamari en ég hvað varðar jólamat og meðlæti. Hann lætur sig þó hafa það að fá ekki endilega Hamborgarhrygg í matinn en líkt og í fyrra verðum við heima hjá okkur á aðfangadagskvöld og þá vill hann auðvitað fá þann eftirrétt sem hann er alinn upp við. Kemur ekki að sök mín…

Read more

Jólakortamyndatakan…

Posted on 07/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngutúr niðrur í Elliðárdal í dag með gamlan skíðasleða sem pabbi átti. Tilgangur göngutúrsins var að nýta birtuna og góða veðrið til að smella nokkrum myndum af fyrir jólakortið í ár. Myndinni var náð 🙂 Oliver fannst sleðinn svo æðislegur og þvílíkt stoltur að ýta systrum sínum um á sleðanum og…

Read more

aulaskapur

Posted on 21/11/201415/12/2014 by Dagný Ásta

Ég náði mér í svo dásamlegan vírus í síðustu viku að ég óvinnufær sökum raddleysis. Slappleiki var ekki til en engin var röddin þannig að ég varð að hlýða lækninum mínum sem og öllu samstarfsfólkinu að ÞEGJA í smá tíma. Þar sem ég ætlaði mér að vera alein heima ákvað ég að kíkja á smá…

Read more

Kökuföndur

Posted on 15/11/201415/12/2014 by Dagný Ásta

Við héldum upp á fyrsta afmæli Sigurborgar Ástu í dag og fékk hún þessa fínu Maríubjöllu köku sem pabbi hennar á mestann heiðurinn af 🙂

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 85
  • 86
  • 87
  • 88
  • 89
  • 90
  • 91
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme