Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

drivingCD

Posted on 04/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að sitja hérna fyrir framan tölvuna sl 90 mín að reyna að ákveða hvaða diska ég eigi að taka með mér vestur… eða réttara sagt hvaða lög ég eigi að brenna á disk til að taka með mér vestur… í bílinn þar sem það er gefið mál að útvarpið næst ekkert…

Read more

*geisp*

Posted on 03/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja… ég hef verið löt við að skrifa svona fyrst ég er komin í frí!!! samt hef ég nú ekki verið að gera neitt merkilegt. Tók mig til áðan og bjó til vefsíðu með dagskránni fyrir Færeyskudagana og má hana finna hér Ég legg af stað eftir hádegi á morgun til Ólafsvíkur og verð þar…

Read more

MBL.is

Posted on 02/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

Harry Potter er bannaður í einhverjum einkaskóla í Ástralíu… stúpid!!!

Read more

komin ….

Posted on 02/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

…í sumarfrí……. ég svaf frameftir og bara næsí næsí samt ég held ég hafi vaknað svona 5 sinnum milli 6:30 og 8:30 með þá tilfinningu að ég væri búin að sofa yfir mig… ekki þægileg tilfinning… Annars þá dreymdi mig líka alveg svakalega leiðinlegan draum… mig dreymdi að vinur minn góður vinur minn hefði dáið…

Read more

jahá!

Posted on 01/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

loksins loksins er þessi langþráði dagur komin… jamm minn síðasti vinnudagur í bili var í dag… næstu dagar fela í sér að sofa lengur en til 7:30 og í stað þess að hanga inni í brjáluðum hita og engu lofti að halda mér utan dyra, máske mar taki barasta upp á því að rölta upp…

Read more

snobbkelling ?

Posted on 30/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja.. þá er ungfrú Dagný orðin snobbkelling með silfurborðbúnað í fína kaffiboðið mitt haha… when ever that will be… þannig er mál með vexti að ég held að frændi minn sé að reyna að gefa mér smá *hint* um að ég eigi að flytja að heiman… hann er búinn a gefa mér Sófasett ( 3+2+1…

Read more

booooooorrinnnnnnnnggggggggg….

Posted on 28/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég er pikk föst hérna í vinnunni og er farið að leiðast það all svakalega… ég er samt búin að fá heimsókn og hangsa á irc og á msn ogggggg á dc++ að finna mér myndir og þætti til að dl… er búin að nálgast How To Loose A Guy In 10 Days og Two…

Read more

skrall…

Posted on 28/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég afrekaði það að kíkja út úr húsi í kveld… var samt ekki alveg upplögð enda sýndi árangurinn í pool það … hehe tapaði sko báðum leikjunum Axel vann mig og svo vann Grjóni Axel og svo Grjóni mig… piff… nei ég er ekkert tapsár!!! Skröltum okkur svo yfir á Ara en þar var…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 407
  • 408
  • 409
  • 410
  • 411
  • 412
  • 413
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme