Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

komin ….

Posted on 02/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

…í sumarfrí…….
ég svaf frameftir og bara næsí næsí samt ég held ég hafi vaknað svona 5 sinnum milli 6:30 og 8:30 með þá tilfinningu að ég væri búin að sofa yfir mig… ekki þægileg tilfinning…
Annars þá dreymdi mig líka alveg svakalega leiðinlegan draum… mig dreymdi að vinur minn góður vinur minn hefði dáið og enginn haft fyrir því að láta mig vita að hann væri dáinn… sá það bara í svona þakkar dæmi í mogganum… þetta er alveg svakalega óþægilegt og mér líður enn hálf illa yfir þessu… EN sembeturfer varþetta bara draumur… er að SMS-ast við kauða 😛

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme