Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

snobbkelling ?

Posted on 30/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja.. þá er ungfrú Dagný orðin snobbkelling með silfurborðbúnað í fína kaffiboðið mitt haha… when ever that will be…
þannig er mál með vexti að ég held að frændi minn sé að reyna að gefa mér smá *hint* um að ég eigi að flytja að heiman… hann er búinn a gefa mér Sófasett ( 3+2+1 ) og núna silfurborðbúnað fyrir 12… reyndar er þetta kaffiborðbúnaður en mér er alveg sama… svakalega flott 🙂 ég er alveg í skýjunum yfir þessu en samt svona “overwhelmed” eða hvernig sem það er sagt/skrifað. Hann þykist vera farinn að verða svo gamall að hann þurfi að fara að koma hlutunum frá sér.. allavegana því sem sonur hans, hann Stebbi frændi, vill ekki… þá fær litla frænka að njóta þess… þótt hún eigi það nú ekkert endilega skilið…
Allavegana ég á bara 1 dag eftir í vinnu LIGGALIGGALÁI..

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme