Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jahá!

Posted on 01/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

loksins loksins er þessi langþráði dagur komin… jamm minn síðasti vinnudagur í bili var í dag…
næstu dagar fela í sér að sofa lengur en til 7:30 og í stað þess að hanga inni í brjáluðum hita og engu lofti að halda mér utan dyra, máske mar taki barasta upp á því að rölta upp að svona eins og einhverjum fossum eða eitthvað ( sbr Glym ).
Allavegana 6 vikna sumarfrí here I come!!!!
Annars þá er það nýjasta í fréttum að einhver voðalega ljóturogleiðinlegur einstaklingur gerði svokallaða DOS árás á vélina sem hýsir myndirnar mínar og allar myndirnar eru farnar… eða amk þar til elsku besti Axelíusinn minn getur sett þetta upp aftur..

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme