Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

frænkuheimsókn :)

Posted on 08/03/2009 by Dagný Ásta

jeij, ég var að fá þær fréttir að Ásta frænka og Linda frænka ætla að koma heim í haust!! æðipæði! skv tímasetningunni sem þær eru að horfa á þá ætti litli bumbubúinn að vera nýmættur á svæðið 🙂 bara æðislegt. Fyndnast af öllu er náttrúlega það að Ásta frænka kom til landsins þegar Oliver var…

Read more

Sviðalappaveisla

Posted on 08/03/2009 by Dagný Ásta

Í fjölskyldunni minni er haldin sviðalappaveisla 🙂 þetta er siður sem Vífill frændi og Jónína konan hans tóku upp fyrir nokkrum árum og er sérlega vel liðinn hjá eldrihluta fjölskyldunnar. Viðurkenni það fúslega að þetta er ekki matur við mitt hæfi ennn mér finnst samt æðislegt að mæta 🙂 og Oliver hefur núna mætt í…

Read more

get ekki ákveðið mig

Posted on 05/03/2009 by Dagný Ásta

eina stundina finnst mér tíminn fljúga áfram og finnst það frábært – þá næstu neita ég að trúa því að það sé virkilega að verða komið hálft ár síðan við fórum í draumaferðina okkar til USA…

Read more

nammigott!!!

Posted on 03/03/200904/03/2009 by Dagný Ásta

Við ritararnir skelltum okkur saman í hádegismat aldrei þessu vant. Ákváðum að skella okkur á Santa María í hádeginu – mér finnst þetta alveg frábær staður 🙂 flott stemning og svo skemmir það auðvitað ekki að þeir eru kreppuvænir 😉 Fyndið samt hvað ég finn strax að magamálið er farið að minnka eitlítið – gat ekki…

Read more

meiri helgin…

Posted on 02/03/200904/03/2009 by Dagný Ásta

þrátt fyrir að laugardagurinn hafi verið semi rólegur þá var sunnudagurinn það ekki beint. Okkur Oliver var boðið í 1 árs afmælið hennar Sigrúnar Ástu vinkonu okkar og eftir að hafa troðið okkur út af kökum og spjalli þar á bæ ákvað ég að kíkja með pjakkinn til læknis (ekki nóg sko að pabbi SÁ sé…

Read more

saumanálin á loft á ný :)

Posted on 23/02/200923/02/2009 by Dagný Ásta

loksins tók ég upp nálina á ný 🙂 hef ekki saumað neitt síðan ég saumaði myndina handa Brynhildi Daðínu í haust (og asnaðist svo til að gleyma að taka mynd af henni, skamm Dagný). Er ofsalega fegin því að vera farin að gera þetta aftur, það er svo skemmtilegt að sjá myndina birtast á efninu…

Read more

þreyta

Posted on 22/02/2009 by Dagný Ásta

furðulegt hvernig líkaminn spilar stundum með mann. T.d. er ég alveg við það að leka niður núna – fékk samt 12klst svefn í fyrrinótt og um 10 klst í nótt! sem er meira en ég hef notið lengi og þurfti svo innilega á því að halda. sést etv best á því að ég sofnaði yfir…

Read more

absúrd

Posted on 19/02/200919/02/2009 by Dagný Ásta

Ég var að hlusta á útvarpið á leiðinni í vinnuna í morgun eins og svo oft áður… var búin að flakka e-ð á milli stöðva þegar ég dett niður á viðtal í Zúúúper við Bubba Mortens. Hann var e-ð að tala um nýtt lag og Egó. *úúú* spennó! alveg þar til lagið fór í spilun……

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 134
  • 135
  • 136
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme