Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hmmmm

Posted on 16/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

skrítið hvað allir í kringum mann eru að koma með börn á sama tíma… ég veit t.d. að núna 2 fyrrverandi skólasystur mínar áttu börn í mars… stelpu & strák 🙂 svo eru 3 konur í kringum mig ófrískar, aðeins eitt þeirra telst ættingi minn… enda er Fannar “stóribró” frændi að verða pabbi 🙂 svo…

Read more

spurning dagsins er…

Posted on 16/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

hver ætlar að gefa mér páskaegg ???

Read more

jæja..

Posted on 15/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

mikið svakalega er þetta gaman… ég búin að vera að fikta mig aðeins áfram… ég er mikið að spá í að búa mér til gamalt dót 🙂 ss gömlu færslurnar allar á sama stað.. bara svona til að minnka það sem er hérna á síðunni… þetta nær svo hrikalega langt niður 😉 but now.. VIDEO…

Read more

jæja þá er þetta komið…

Posted on 15/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

hin nýja krúsídúlla!!! ég á eftir að gera pínu breytingar en ekki neinar stórar.. þá einna hellst að dekkja letrið hérna og svona… bæta inn myndagallerýinu ( þegar gúrúinn minn er búinn að búa það til ) og svona… sitt lítið af hverju svona smádóti 🙂 endilega látið í ykkur heyra og segjið mér hvernig…

Read more

úff…

Posted on 14/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef ekki skrifað síðan á fimmtudaginn…. það er kannski ekkert skrítið.. brjálað að gera í vinnunni á föstudaginn.. ég var svo bara í rólegheitunum hérna heima um kvöldið enda gestir í heimsókn.. í gær þá var litli frændi minn hérna í pössun, var að rembast við að hafa áhuga á að hafa ofan af…

Read more

sawie

Posted on 10/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að vera lásí bloggari undanfarna daga… það hefur einhvernveginn aldrei gefist tími hérna í vinnunni til að senda neitt inn… nema svona smá orðsendingar eða copy rugl ( sbr greinina hér á undan ) annars þá er ég bara að vinna að nýrri síðu þannig að þetta verður ekki bara blogg lengur……

Read more

LíFS-REGLA NR. 1

Posted on 09/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Einu sinni, fyrir langa löngu fóru froskar … í keppni. Markmiðið var að ná upp á topp á háum turni. Margt fólk safnaðist saman til að horfa á þá og hvetja. Keppnin byrjaði. Í raun og veru hefur fólkið líklega ekki trúað því að það væri mögulegt fyrir froskana að komast efst upp á turninn,…

Read more

Jibbý!!!

Posted on 09/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Sirrý vinkona var að láta mig vita að hún kæmi í bæjinn í kvöld!!!! að vísu þá er hún í þeim pakka að litla systir hennar er að fara að fermast á sunnudaginn þannig að fram á sunnudag verður hún á kafi í svoleiðis undirbúningi með mútterinni sinni og systur… en það er bara gaman…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 461
  • 462
  • 463
  • 464
  • 465
  • 466
  • 467
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme