Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

úff…

Posted on 14/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef ekki skrifað síðan á fimmtudaginn….
það er kannski ekkert skrítið.. brjálað að gera í vinnunni á föstudaginn.. ég var svo bara í rólegheitunum hérna heima um kvöldið enda gestir í heimsókn.. í gær þá var litli frændi minn hérna í pössun, var að rembast við að hafa áhuga á að hafa ofan af eh honum.. hann er hvað 11 ára eða svo.. og alveg merkilega “skemmtilegt” barn eða jáh… svo þegar ég vaknaði í morgun þá var barasta hor upp í heila og hóstandi og skemmtileg heit.. JUMMY!!! ég og pabbi erum bæði svona.. og tissjú kostnaður heimlisins að rjúka upp úr öllu valdi… hahah segji svona…
ég er búin að eyða eiginlega öllu kvöldinu í nýju fínu síðunni minni… enda er hún eiginlega alveg tilbúin… Axel ætlar aðeins að hjálpa mér við smá tengingarvesen… svo gæti verið að hún breytist pínu pons síðar… *hósthnerrhóst* úff.. ég er algerlega að drukkna í sleni hérna… ætla samt að reyna að mæta í vinnu á morgun… vinn þá kannski bara hálfan daginn þessa vikuna eða eitthvað.. annars þá eru bara 2 af 5 sjúkraþjálfurum að vinna þessa 3 daga í næstu viku… sem er frekar ljúft og þau eru bæði voða róleg þannig að gaman verður í vinnunni.. ætli ég verði ekki bara í leti.. algerri leti!!!
allavegana ég ætla að fara að sofa… ef það er hægt fyrir hnerrum og þannig…
góða nótt…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme