Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sawie

Posted on 10/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að vera lásí bloggari undanfarna daga…
það hefur einhvernveginn aldrei gefist tími hérna í vinnunni til að senda neitt inn… nema svona smá orðsendingar eða copy rugl ( sbr greinina hér á undan )
annars þá er ég bara að vinna að nýrri síðu þannig að þetta verður ekki bara blogg lengur… heldur ogguponsulítið meir en það 🙂 alltaf gaman að fikta heheh… mér finnst það allavegana. Svo er Axel að hugsa um að fara að drífa í því að endurvekja dip aftur… hef ekkert á móti því!!! enda er það kerfi margfallt stöðugara og skemmtilegra en blogger… þá verður þetta blogger dóterí farið ALfarið… vona ég allavegana….
en best að halda áfram að vinna…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme