Við fórum með vinnunni hans Leifs í árlega haustferð í gær. Nú var haldið í Íshellinn í Langjökli með viðkomu við Hraunfossa og í picknick í Húsafelli. Fyrirgefðu, tekið var fram að stoppið við Hraunfossa & Barnafoss væri túristastopp og skylda væri að taka 20myndir per myndavél sem væri með í för (jájá). Ég smellti…