hinar klassísku bolludagsbollur eftir uppskrift mömmu eru svo þægilega einfaldar, jújú mér hefur alveg tekist að klúðra þeim og láta falla en tókst það ekki í ár! Merkilegt nokk eignlega :-p svona miðað við hvað þessi ofn er ekki mikill vinur minn. Við fengum okkur semsagt smá forskot á sæluna eftir kvöldmat og gæddum okkur…