Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Smá prebolludagssmakkkkk

Posted on 07/02/201621/03/2016 by Dagný Ásta

Bollabollabollahinar klassísku bolludagsbollur eftir uppskrift mömmu eru svo þægilega einfaldar, jújú mér hefur alveg tekist að klúðra þeim og láta falla en tókst það ekki í ár!  Merkilegt nokk eignlega :-p svona miðað við hvað þessi ofn er ekki mikill vinur minn.

Við fengum okkur semsagt smá forskot á sæluna eftir kvöldmat og gæddum okkur á bollum í desert.

 

Enginn kvartar svosem undan því 😉 Krakkarnir nutu sín við að velja hvernig rjóma þau vildu fá á bollurnar sem þau fá í nesti í fyrramálið. Sigurborg Ásta skildi samt ekkert í þessum gjörningi frekar en í fyrra enda var best að sleikja súkkulaðið bara af bollunum.

Smá prebolludagssmakkkkk

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme