það byrjar með einföldum eggjahvítum og sykri í skál en töfrast síðan yfir í sælgæti í ofninum… Í þetta sinn varð það áramótadesertinn í formi mini Pavlova og bragðaðist alveg dásamlega vel með ferskum jarðaberjum, ástaraldin, súkkulaði og auðvitað rjóma… Við tókum að okkur að sjá um desertinn fyrir áramótin heima hjá Tengdó í ár….