Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega nenni ekki að skrifa um þessa hressu páska 😉 Var samt ágætlega dugleg með myndavélina og hér eru því páskar í örmyndasýningu. Oliver tók sig til og perlaði páskaskraut… þetta er gert eftir mynd sem Inga amma tók af gömlu páskaperli eftir Sigurborgu frænku Við skelltum okkur í…