Við vorum viðstödd yndislega athöfn í dag… brúðkaup góðra vina þeirra Óla og Guðrúnar Helgu. Athafnastjóri frá Siðmennt kom í heimsókn til þeirra í stofuna í Hestavaðinu og framkvæmdi mjög fallega og persónulega athöfn sem endaði auðvitað á hinn klassíska veg með kossi 😉 Létt og ljúf athöfn með standandi veislu á eftir. Innilega til…