Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Páskar

Posted on 22/04/201406/06/2014 by Dagný Ásta

Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega nenni ekki að skrifa um þessa hressu páska 😉

Var samt ágætlega dugleg með myndavélina og hér eru því páskar í örmyndasýningu.

Páskaperl #100happydays #hama #beads #easter #latergram Oliver tók sig til og perlaði páskaskraut… þetta er gert eftir mynd sem Inga amma tók af gömlu páskaperli eftir Sigurborgu frænku

Quality time with the kids easteregghunting #easter #family #100happydays
Við skelltum okkur í páskaeggjaleit á vegum X-D (Leifur var einn af þeim sem sáu um utanumhaldið) í skítakulda. Hittum Gunnar, Hrafn Inga, Sigmar Kára & Birki Loga frændur okkar og Magga & Elsu, Óskar Leó og Rebekku Rún og svo Jökul og Sigurlaugu 🙂 fullt af fólki þrátt fyrir þennan kulda!

Smá forskot á sæluna ;) kemur endalaust nammi úr þessu eggi? #100happydays #easter
Við fórum í mat í Birtingaholtið á föstudegium langa og ákvað amma að taka forskot á sæluna og opna páskaeggið… Olli vildi meina að það kæmi endalaust nammi úr þessu eggi!!

Flæskesteg - purusteik - matarboð #100happydays #easter #family
Við fengum fjölskylduna hans Leifs (tja alla nema danina okkar :-() í mat á laugardeginum fyrir Páska. Leifur er á fullu að mastera gerð purusteikarinnar!

Gleðilega Páska! #easter #páskar #súkkulaðivíma #100happydays
eitt er víst að nóg var af súkkulaði og nammi þessa páskana 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme