Ég kíkti út í garð til mömmu og pabba í hádeginu… vá hvað garðurinn verður gjöfull í ár!! fullt af jarðaberjum á leiðinni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og allt rifsið sem er komið af stað … að ógleymdum stikkilsberjunum og sólberjunum *slef* Svo sýndist mér önnur hindberjaplantan vera að leggja af stað…