Ég datt niður á uppskrift á Ravelry af afskaplega fallegu teppi, tja að mínu mati amk, fyrir löngu síðan. Eftir dágóðan umhugsunartíma ákvað ég hvaða garn ég myndi vilja nota og lit. Það virðist vera svolítið mikið um svona laufamunstur þessa dagana, amk sýndi tengdó mér prjónablað sem hún keypti nýlega og þar var ca…