Ég hef séð annsi annsi margar uppskriftir á netinu af brownies sem bakaðar eru í bollum í örbylgjunni… sjaldnast eitthvað sem ég gæti trúað að sé gott. Í dag hinsvegar er ég í hálfgerðri fýlu, er handónýt, raddlaus og alein heima þar sem kallinn er í X-D rugli og krakkarnir fóru í afmæli sem ég…