Við skötuhjúin skelltum okkur á þorrablót á laugardaginn í Iðnó á vegum vinnunar hans Leifs. Stórskemmtilegt kvöld þar sem mikið var hlegið og spjallað að vanda enda stórskemmtilegur hópur sem mætir á ca 80% viðburðanna hjá þessum systurfyrirtækjum. Eftir matinn fórum við upp á 3ju hæð þar sem við fengum “betristofuna” alveg út af fyrir…